Við þróum tæknilausnir fyrir íslenskt heilbrigðiskerfi
Helix
Helix Health
Við byggjum á áratuga reynslu í þróun á heilbrigðistækni sem straumlínulaga heilbrigðiskerfið, minnka útgjöld heilbrigðisstofnana og auka yfirsýn heilbrigðisstarfsfólks.

Myndband
Við erum Helix
Hvernig höfum við áhrif?
8,7 milljarða
króna sparnaður með Covid lausnum Helix.
7.000
stafrænir lyfseðlar fara um kerfi Helix á hverjum degi.
700 milljónir
króna spöruðust með skráningu á Covid prófum í Heilsuveru.
Umsagnir
Hvað segja viðskiptavinir okkar?
Viðskiptavinir eru okkar drifkraftur
Viðskiptavinir okkar kynda undir vegferð fyritækins. Þeir hvetja til nýsköpunar og þróunar á hverjum degi. Traust þeirra á vörum og þjónustu Helix er til marks um gæðin sem við skilum af okkur og við erum þakklát þeim að fylgja okkar í þessari vegferð.
Við þróum lausnir fyrir heilbrigðiskerfið
Sjúkrahús
Heilsugæslur
Hjúkrunarheimili
Sérfræðistöðvar