Vaka
Vaka gerir heilbrigðisstarfsfólki kleift að halda utan um hópmeðferðir, spurningalista og senda rafrænt fræðsluefni úr Sögu sjúkraskrá.

Þetta er Vaka
Hópumsjón
Meðferðir og teymi
Tenging við lotur
Notendur geta verið í nokkrum meðferðum og teymum
Þægilegt að færa notendur á milli teyma
Ef svörun lista er utan skilgreindra marka getur meðferðaraðili fengið tilkynningu í gegnum sms
Spurningalistar
Flagganir
Áminningar um svörun
Eftirlit með svörun
Sjálfvirkni í sendingum
Viðmót býður uppá auðvelda yfirsýn yfir svörun
Fræðsluefni
Sjálfvirk sending fræðsluefnis útfrá svörum í spurningalistum (birtist í Heilsuveru)
Notendur geta sent meðferðaraðilum skilaboð
Meðferðaraðili getur sent skilaboð á hóp notenda
Spurningalistar Vöku
- ESAS
- DT – Mat á vanlíðan
- Core
- Dass21
- EPDS / EPDS - Meðgöngu
- GAD-7
- HERMAS
- LEC-5
- McNew
- OCI
- PAID
- PCL-5
- PHQ-9
- SHAI-18
- IPSS
- WHODAS (væntanlegur)
- SGPLS (væntanlegur)