Við erum hér fyrir þig
Þjónustuborð
Við viljum mæta þörfum og óskum okkar viðskiptavina með framúrskarandi og persónulegri þjónustu. Þjónustuver Helix er opið frá klukkan 8:00 til 17:00 alla virka daga.

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustugátt
Sendu erindi þitt í gegnum þjónustugátt Helix og við höfum samband eins fljótt og auðið er.

TeamViewer fjarhjálp
Sækja fjarhjálparbúnað, TeamViewer, fyrir aðstoð. Þegar búið er að sækja og ræsa TeamViewer birtast tölur undir: "Your ID" og "Password". Gefið starfsmanni þjónustuborðs upp þessar tölur.
Tengingar við Heklu og APIs
Sjáðu nánari upplýsingar um tengingar við Sögu sjúkraskrá, Heklu heilbrigðisnet og önnur kerfi Helix.