Helix

Um okkur

Í áratugi höfum við þróað byltingakenndar tæknilausnir sem styðja við heilbrigðis– og velferðarkerfi landsins. Með stöðugri nýsköpun viljum við straumlínulaga ferli og auka yfirsýn heilbrigðisstarfsfólks. Þannig bætum við líf og öryggi þeirra sem þiggja heilbrigðisþjónustu.

Saga Helix

Helix byggir á þekkingu

Helix stendur á traustum grunni sem nær aftur til 1993, þegar þróun Sögu sjúkraskrár hófst. 

Stjórnendur Helix

Ari

Ari Vésteinsson

Upplýsingatæknistjóri - CIO

ari@helixhealth.is
Helix starfsfólk, Arna

Arna Harðardóttir

Framkvæmdastjóri - CEO

arna@helixhealth.is
Elfa Markaðsstjóri Helix

Elfa Ólafsdóttir

Markaðsstjóri - CMO

elfa@helixhealth.is
Emil Forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Helix

Emil Gunnar Einarsson

Forstöðumaður viðskiptaþróunar

emil.g.einarsson@helixhealth.is
Guðmundur

Guðmundur Sigurðsson

Viðskiptastjóri

gudmundur.sigurdsson@helixhealth.is
Gunnar

Gunnar Ingi Widnes Friðriksson

Tæknistjóri - CTO

gif@helixhealth.is
Héðinn Jónsson

Héðinn Jónsson

Sviðsstjóri Sögu - CPO

hedinn.jonsson@helixhealth.is
Ingi Rúnar Kristinsson Sölustjóri Helix

Ingi Rúnar Kristinsson

Sölustjóri

ingi@helixhealth.is
Kristín

Kristín Steingrímsdóttir

Þjónustustjóri - CSO

kristin@helixhealth.is
Magnús

Magnús Már Steinþórsson

Vörustjóri

magnusms@helixhealth.is
Þorbjörg

Þorbjörg Þórhildur Snorradóttir

Vörustjóri

tobba@helixhealth.is

Starfstækifæri

Viltu vera með?

Viltu taka þátt í að umbreyta heilbrigðis- og velferðartækni? Athugaðu hvort þitt starf leynist hér.

Sækja um starf
Helix starfsfólk brosandi að horfa á tölvuskjá

Hafðu samband