31/10/2024
Viðburður
Samtal við lækna | Selfoss
Við hjá Helix viljum bjóða læknum á opinn fund, taka samtal um stöðuna á heilbrigðistækni á Íslandi og finna leiðir í sameiningu til að horfa til framtíðar.
31/10/24 - 31/10/24
12:00 - 13:00
Selfoss
Frá Helix taka á móti ykkur Arna Harðardóttir framkvæmdastjóri, Kristín Steingrímsdóttir þjónustustjóri, Héðinn Jónsson vöruþróunarstjóri og Magnús Már Steinþórsson vörustjóri Sögu sjúkraskrár.
Léttar veitingar í boði, skráning nauðsynleg.
Nánari staðsetning verður send skráðum fundargestum þegar hún er staðfest.
Við hlökkum til að sjá ykkur!