Við viljum fá ykkar álit

Vilt þú hafa áhrif á þróun Sögu?

Hefur þú skoðanir á Sögu og vilt veita okkur skoðun þína markvisst? Skráðu þig í formið hér fyrir neðan og við bætum þér í Sögusamfélagið okkar.

Myndskreyting

Hvað felst í Sögusamfélaginu?

Skref 1: Rýnifundur

Þú færð fundarboð og fjarfundahlekk sendan í pósti fyrir rýnifund þar sem við kynnum nýjungar í Sögu.

Skref 2: Könnun

Þú færð póst með upptöku af kynningunni og nafnlausa könnun og gefur okkur þína endurgjöf á nýjungunum sem voru kynntar á rýnifundinum.

Skrá mig í Sögusamfélagið