Við þróum tæknilausnir fyrir íslenskt heilbrigðiskerfi
Helix
Helix Health
Við byggjum á áratuga reynslu í þróun á heilbrigðistækni sem straumlínulaga heilbrigðiskerfið, minnka útgjöld heilbrigðisstofnana og auka yfirsýn heilbrigðisstarfsfólks.

Hvernig höfum við áhrif?
2,4 milljón
Lyfjaávísana fóru í gegnum Sögu árið 2024
52.000
uppflettingar í samtengdri sjúkraskrá á viku
8,7 milljarða
króna sparnaður með Covid lausnum Helix.
26 mínútna
tímasparnaður í skráningarvinnu hjúkrunarfræðinga á vakt með Iðunni
Umsagnir
Hvað segja viðskiptavinir okkar?
Myndband
Við erum Helix
Við þróum lausnir fyrir íslenskt heilbrigðiskerfi
Sjúkrahús
Heilsugæslur
Hjúkrunarheimili
Sérfræðistöðvar