Við þróum tæknilausnir fyrir íslenskt heilbrigðiskerfi

Helix

Helix Health

Við byggjum á áratuga reynslu í þróun á heilbrigðistækni sem straumlínulaga heilbrigðiskerfið, minnka útgjöld heilbrigðisstofnana og auka yfirsýn heilbrigðisstarfsfólks.

Hjúkrunarfræðingar skoða app á spjaldtölvu

Hvernig höfum við áhrif?

2,4 milljón

Lyfjaávísana fóru í gegnum Sögu árið 2024

52.000

uppflettingar í samtengdri sjúkraskrá á viku

8,7 milljarða

króna sparnaður með Covid lausnum Helix.

26 mínútna

tímasparnaður í skráningarvinnu hjúkrunarfræðinga á vakt með Iðunni

Umsagnir

Hvað segja viðskiptavinir okkar?

Myndband

Við erum Helix

Við þróum lausnir fyrir íslenskt heilbrigðiskerfi

alt missing

Sjúkrahús

alt missing

Heilsugæslur

alt missing

Hjúkrunarheimili

alt missing

Sérfræðistöðvar

Hafa samband